[ Valmynd ]

pappírinn hleðst upp

Birt 12. desember 2006

Það sem ég geng frá nota ég sjaldnast aftur. Það sem liggur á skrifborðinu mínu þarf ég oft að grípa til. Ég verð því að hafa hluti við hendina því annars verða þeir óþarfir…

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.