[ Valmynd ]

er á leið til

Birt 18. desember 2006

Kaupmannahafnar eldsnemma í fyrramálið. Kem heim á Þorláksmessu. Þrifum, bakstri og jólagjafakaupum og innpökkun er því lokið hjá mér að mestu. Við höfum ekki planað neitt annað en að fara á fætur á morgnana og rölta út í veröldina sem býður örugglega upp á eitthvað skemmtilegt…

í kvöld ætla ég að hitta vinkonur mínar og borða með þeim og ræða um bók/bækur…

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.

2 ummæli

  1. Ummæli eftir Sigga:

    Yndislegt! Vonandi nýturðu þess í ystu æsar. Vona að ég geti gert þetta eitthvert árið.

    22. desember 2006 kl. 12.02
  2. Ummæli eftir ek:

    já maður spyr sig líka af hverju maður gerir þetta ekki stundum hér heima. Af hverju þarf flugferð til?

    27. desember 2006 kl. 18.02