[ Valmynd ]

Færslur marsmánaðar 2006

nú er spurning hvort

2. mars 2006

ég á aftur í dag eins og í gær að hætta heilsu minni og hjóla austur í bæ í því mesta mengunarskýi sem ég hef verið í. Enda kom fram í blöðunum að mengun í borginni hefur verið langt yfir heilbrigðismörkum undanfarna daga. Sólin skín og það er logn, kona sem ég hlustaði á í […]

Ummæli (0) - Óflokkað