[ Valmynd ]

Færslur ágústmánaðar 2006

ég er smátt og smátt

6. ágúst 2006

að lenda eftir fjögurra daga göngu um öræfin norðan Vatnajökuls. Það tekur mig ótrúlega langan tíma. Ég er innni í mér að vinna úr þessari ferð og velta fyrir mér hvað ræður því hvaða áhrif hún hefur á mig. Ferðin var erfið fyrir líkama og sál. Mér finnst ekkert rómantískt við að tjalda í rigningu […]

Ummæli (2) - Hitt og þetta

tjaldið orðið þurrt

2. ágúst 2006

og komið í pokann sinn. Gönguskórnir blautir og fæturnir stirðir. Sálin varla komin heim.

Ummæli (0) - Óflokkað