28. september 2006
af kulda og mótvindi reyndust algjörlega óþarfar. Veðrið var bara himneskt og birtan á heimleiðinni ólýsanlega falleg. Hjólaði yfir göngubrú í austurbænum sem ég hef bara keyrt undir fram til þessa. Hún er með græni og rauðu handriði og gólfið á henni er svart.
Ummæli (2)
- Óflokkað
gluggann að það er orðið kaldara og finn það líka á gustinum sem berst inn um gluggann. Ég þarf að hjóla með vettlinga og húfu. Ætli ég fari ekki líka í peysu innanundir kápuna. Vonandi er ekki svo mikill mótvindur að ég stend á öndinni.Ekki eru þau stór áhyggjuefnin mín svona í morgunsárið.
Ummæli (0)
- Óflokkað
27. september 2006
að margir gengu með Ómari. Ég komst ekki sjálf og hafði samviskubit yfir því. Ég er glöð yfir að þjóðin er ekki alveg dauð úr öllum æðum og finnst taka því að mótmæla sem betur fer.
Ummæli (0)
- Óflokkað
26. september 2006
lifa hanga.
Það er spurningin…
Ummæli (0)
- Óflokkað
23. september 2006
og losaði mig við vissar áhyggjur með því. Fór líka í afmæli hjá frændsystkinum mínum þó hvorugt þeirra ætti afmæli í dag.
Keyrði svo að spegilsléttu vatni fyrir algjöra tilviljun og sá gæsir baða út vængjunum og fljóta hljóðlega um. Í fjarska liðu bílar yfir brú.
Ummæli (0)
- Óflokkað
22. september 2006
gengur fram hjá stofuglugganum hjá mér á hverjum morgni með hund í bandi. Gekk fyrir gluggann á skrifstofu minni seinni part dags í dag. Það var bara ansi heimilislegt.
Ummæli (0)
- Óflokkað
19. september 2006
eru hektískari en aðrir. Verst er þegar maður hefur varla tíma til að vinna vegna fundarhalda. Þessi vika er nánast öll þannig, ég er annað hvort á fundi eða að undirbúa mig undir fund…Þá er gott á heimleið að hjóla fram á skærlituð tré. Birtan frá þeim borar sér inn í vitundina og lýsir upp […]
Ummæli (0)
- Óflokkað
16. september 2006
fyrir ungling á kassa þegar gömul kona bað um einn pott af mjólk til viðbótar við það sem hún var búin að borga. Svipurinn á unglingunum bar vott um algjört skilningsleysi og kona reyndi að skýra mál sitt betur með því að biiðja um mjókurpott og andlit unglingsins breyttist í enn stærra spurningarmerki.
Ummæli (1)
- Óflokkað
15. september 2006
sem ég á, hann var fullur af vatni ég var hissa á því en svo hætti ég að hugsa um hann og reyndi að finna mér svefnstæði en allt var orðið fullt og eigandi búðarinnar sem selur kertastjakann útskýrði fyrir mér hvers vegna. Ég fékk aldrei að vita um hvað fyrirlesturinn sem halda átti í […]
Ummæli (0)
- Óflokkað
12. september 2006
framan í mann um leið og maður kemur heim. Grámyglan í veðrinu undirstrikaði það. Rútínan er fljót að slæva mann og hinir hversdaglegu hlutir verða bara eins og hvert annað viðvik sem maður gleymir jafnóðum að maður hafi gert. Fallegir morgnar eru til bóta. Birtan í morgun er hrífandi en ég sé á henni að […]
Ummæli (5)
- Óflokkað