[ Valmynd ]

Færslur septembermánaðar 2006

um þetta leyti á morgun

6. september 2006

mun ég sitja inni á þessu fína veitingahúsi í París með níu vinkonum mínum.

Ummæli (0) - Óflokkað

varð vitni að

5. september 2006

árekstri á hrikalegum gatnamótum sem ég fer yfir á hverjum degi. Það eru allir að flýta sér svo mikið og láta bara vaða þegar grænt ljós kemur þó gatnamótin séu full af bílum. Mjög margir eru að tala í símann á leið sinni yfir þessi gatnamót.

Ummæli (0) - Óflokkað

eitt kíló af

3. september 2006

berjum orðin að sultu restina mega fuglarnir eiga.

Ummæli (0) - Óflokkað

mér finnst ég hafa þrifið eldhúsið

2. september 2006

vel og vandlega fyrir örfáum dögum, samt var skíturinn sem ég þreif í morgun orðinn vel inngróinn. Tíminn líður stöðugt hraðar og hraðar og ég hef því ekki undan…

Ummæli (0) - Óflokkað