[ Valmynd ]

Færslur októbermánaðar 2006

það er snjór

4. október 2006

í Esjunni. Það er kuldi í loftinu.

Ummæli (2) - Óflokkað

suma daga

3. október 2006

stend ég á haus en kem samt engu í verk. Eða veit alla vega ekki hvað ég hef gert þegar ég lít yfir daginn. Það eru skrýtnir dagar og alls ekki þægilegir. Það góða við daginn í dag er að ég tók þátt í hlaðborði í hádeginu þar sem ég smakkaði marga góða rétti. Það […]

Ummæli (0) - Óflokkað

gömul kínversk kona

1. október 2006

gaf mér brjóstsykur á flugvelli. Þegar við hittumst aftur í andyri hótels brost hún blítt til mín eins og við værum gamlar vinkonur. Svo settist hún upp í rútu og hvarf eitthvað út í buskann. Brjóstsykurinn var góður og mér datt ekki í hug hvít þrælsala fyrr en ég var búin að sjúga þann fyrsta […]

Ummæli (0) - Óflokkað