[ Valmynd ]

Færslur nóvembermánaðar 2006

Örn Kjartansson

2. nóvember 2006

nýskírður tæplega sólarhrings gamall. Langalangamma hans heklaði skírnarkjólinn handa pabba hans fyrir rúmum 30 árum.

Ummæli (0) - Óflokkað

hann kom þá

1. nóvember 2006

bara í gær en ekki í dag. 15 merkur og 52 sm, hraustur og bragglegur að sjá að sögn föður sem sýnist hann holdmeiri en bróðir hans var. Ég sé hann tvisvar í dag.

Ummæli (5) - Óflokkað