[ Valmynd ]

það er ekki sjálfgefið

Birt 2. janúar 2007

að komast óbrotinn milli húsa í hálku líkri því sem var í morgun. Smá halli á gangstéttum gerði manni erfitt fyrir og mér skrikaði fótur oft og mörgu sinnum. Ég reyndi að stikla á rusli eða grasi eftir því sem við átti. Ég hef sjaldan verið glaðari að ná í hús.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.