[ Valmynd ]

byrjaði kökuát

Birt 15. janúar 2007

fatlady.gifuppúr 11.00 í gærmorgun og endaði það kl. 17:00. Þáði samt þegar yngsti sonur minn bauðst til að elda kvöldmat handa mér. Hann fór í úlpu og kuldaskó og grillaði handa okkur svínakótilettur í kolniðamyrkri. Hlutverkin eru að snúast við…

Ég notaði sunnudaginn á milli boða til að færa húsgögn, nú hanga ljósakrónur í fullkomnu tilgangsleysi á nokkrum stöðum í íbúðinni.

straetoinn.gifÉg beið í 30 mínútur eftir strætó í morgun og kom of seint á fund fyrir vikið. Þurfti að sitja öfug í vagninum og mátti þakka fyrir að kasta ekki upp þegar ég kom út.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.