samstarfskona mín
Birt 20. janúar 2007
lánaði mér mokkajakka sem ég hef ekki fari úr síðan. Minn eigin var orðinn götóttur svo það kom sér vel að fá nýjan. Þrátt fyrir allt frostið liggur við að mér sé of heitt þegar ég geng til móts við strætó eða út í búð. Húfan mín er líka gerð úr sauðkind og heldur á mér hita og trefillinn er úr lopa. Svo eg get líklega seint fullþakkað sauðkindinni fyrir að halda á mér hita…
Flokkun: Óflokkað.
sauðkindin rokkar og rúllar !