[ Valmynd ]

helgin

Birt 11. febrúar 2007

pauf í kringum stiga, skít og sjónvarp. Hvað paufast er við fer eftir hver á í hlut. Ekkert af þessu skilar árangri nema helst stigapaufið það mjakast áfram hægt og sígandi að vísu verður hvert verk sem nú er unnið rifið innan skamms en minningin um það mun lifa í því sem eftir stendur.

Sjónvarpið virkar hins vegar ekki og skíturinn vex stöðugt þrátt fyrir tilraunir til að vinna á honum.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.