[ Valmynd ]

örn

Birt 6. mars 2007

orn.giffyrir Aldísi. Ekki alveg glænýjar myndir en sýna að hann er glaður…

Einhverra hluta vegna er hann settur í bað í öllum fötunum. Eins gott fyrir ömmuna að vera ekkert orn2.gifað hafa skoðun á því. Venjur mannanna breytast ört.

Drengurinn er hvorki rauðhærður né brúneygður eins og gæti virst á þessum myndum en hann er fallegur það verður ekki af honum skafið.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.

2 ummæli

 1. Ummæli eftir Sigga:

  Já gullfallegur og glaður! Gaman að sjá myndir :)

  8. mars 2007 kl. 14.49
 2. Ummæli eftir P*aldis:

  :) takk !!

  Hann er alveg yndislegur !
  soldið stærri en jeg mundi eftir honum ..hehe

  Gaman að fá að sjáann aðeins :)

  - Við komum heim um páskana..
  ..þá fá þau frændsystkinin að leika saman smá

  11. mars 2007 kl. 21.20