[ Valmynd ]

yngri synir mínir tveir

Birt 10. mars 2007

fóru um hádegi með föður sínum að rífa niður innréttingar og veggi í húsi sem elsti sonur minn  er  nýbúinn að kaupa. Fyrir mun fleiri árum en sá elsti hefur lifað eyddi faðir tveggja stúlkna frístundum sínum í að  klæða veggina, sem nú verða rifnir, með palisander og setja upp eldhúsinnréttingu sem þeir fara nú með á haugana.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.