[ Valmynd ]

Birt 26. mars 2007

það er komið nýtt og fallegt sniðmát sem mér líkar vel af því það er svo stílhreint. Í dag tók ég strætó ofan úr Breiðholti og sá ýmislegt sem ég hef ekki séð áður. Það er munur að sitja hátt og horfa vítt yfir. Í gærmorgun var ég vakin rúmlega sjö af því S hélt að það væri kominn mánudagur. Mér tókst sem betur fer að sofna aftur eftir að hafa bent honum á að það væri sunnudagur.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.