[ Valmynd ]

vinkona mín

Birt 29. mars 2007

gaf mér litríka og fallega þúfu sem nýtur sín vel á borðstofuborðinu. Blómin lífga upp á rykuga tilveruna  og ég vona að mér takist að halda þeim lifandi. Annars er ég frekar góð í að drepa blóm, jafnvel betri en í að halda  þeim á lífi.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.