[ Valmynd ]

það er allt að verða

Birt 15. apríl 2007

allavegamyndir-351.jpgsvo vel málað og nýlegt í húsinum að ég er farin að efast um að sjúskað heimilsfólkið  passi lengur hérna inni. Eftir viku verður svo búið að pússa gólfið líka og þá verður hægt að fara að flytja inn aftur. 
Krókusar eru útsprungnir úti í garði og túlipanar og páskaliljur farnar að stinga upp blöðunum. Ég horfist í augu við fugl í trjágrein sem syngur hástöfum og sólin bakar á mér bakið.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.