[ Valmynd ]

það er málningarlykt í loftinu

Birt 4. maí 2007

maladhvitt.gifeinn daginn enn.  Ég er ánægð með það af því á morgun verður hægt að setja húsgögn aftur á sinn stað og taka dagblöð af  nýja stiganum. Hvenær dótið sem við pökkuðum ofan í kassa  verður tekið aftur fram er ekki ljóst.  Það er töluverð hvíld í tómum veggjum…

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.