steríógræjur og vísir
Birt 9. maí 2007
að bókahillu komið á sinn stað. Nú er húsið farið að verða heimilislegt á ný, alla vega efri hæðin. Gat loksins hlustað á Fred Äkerström diskinn sem ég keypti í Svíþjóð. Geitungur hafði í hótunum við mig þegar ég bankaði ryk úr bókum á svölunum og randaflugan vinkona mín er farin að sveima af og til fyrir utan stofugluggann. hún hefur enn ekki hætt sér inn enda er málningarlykt í loftinu.
Flokkun: Óflokkað.