[ Valmynd ]

hvort einhver

Birt 19. maí 2007

hellturboxi.gifvar að leita að skrúfu á botni blýantaboxins sem lá á hliðinni í morgun eða draugaköttur hafi átt leið um skrifborðið mitt er ekki ljóst.  Það skýrist trúlega aldrei og skiptir jafnvel ekki máli.

Mér sýnist þessi dagur verða garðyrkjudagur. S er búin að sækja púðana á sólbekkina og ef ekki er of kalt má vel hugsa sér að sitja úti við og hlusta á býflugnasuð og fylgjast með köttum nágrannanna klifra upp í tré og hoppa yfir girðingar.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.