[ Valmynd ]

um öll gólf

Birt 12. júlí 2007

svífa dúnmjúk hvít ský. Sólinni hefur tekist að hrekja burt ský himinsins. Ég þarf kúst til að sópa  burt skýjunum sem svífa hér um gólfið. Best að loka svalahurðinni og gluggum svo ekki berist meira inn af þessum loðnu mjúku skýjum.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.