[ Valmynd ]

á vissan hátt

Birt 13. júlí 2007

filladdansa.gifmá segja að ég hafi verið að bíða eftir símtali eða bréfi í nokkra daga. Í gær kom bréf. Það hefði skipt meira máli að fá símtal. Svo stóð til að ég tæki jafnvel að mér áhugavert verkefni sem virðist hafa lognast út af, alla vega hef ég ekki heyrt meir og veit ekki við hvern ég á að tala til að fá upplýsingar. En ég er í sumarfríi svo ekki gott að vera að bíða eftir einhverju öðru endalaust. Njóta, njóta, njóta…

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.