hjólhýsadvöl var ekki
Birt 23. júlí 2007
sem verst enda veðrið guðdómlegt og úsýni, dýralíf og flóra nærandi. Ég segi samt eins og elsti sonur minn sagði svo oft “það er eitt vont við þetta”. Ég meina klósettmál, soldið sérstakt fyrirbæri í hjólhýsum. Skil ekki alveg að fólk, vant vatnssalernum, skuli taka þetta í mál. Líklega er ég svona rosalega mikil penpía eða firrt eða hvað maður kallar fólk sem vill hafa sem minnst umstang í kringum eigin úrgang.
Flokkun: Óflokkað.