fjall sem ég hugsa
Birt 25. júlí 2007
oft um þessa dagana. Á flöt fyrir neðan það ætlum við að byggja hús á næstu árum. Þegar baki er snúið í fjallið blasir sjórinn við og falleg fjallasýn svo langt sem augað eygir. Lækur fellur úr gili og annar lítill rennur á því landi sem telst nú okkar eign. Það eru fimm ár síðan ég fékk fyrst augastað á þessu svæði og nú er komið að því í alvöru…
Flokkun: Óflokkað.
Til hamingju
takk
Til lukku kæra Edda!
takk Hrund mín.
ek