lagðist niður á
Birt 26. júlí 2007
Lækjatorgi í kvöld og horfði á himininn. Í kringum mig lá fólk á öllum aldri sem var nýbúið að horfa á veröldina í gegnum ramma og litaða filmu, leita að munstrum í umhverfinu og lykta af harðfiski og pulsum. Skemmtilegur klukkutími undir stjórn Ilmar Stefánsdóttur.
Flokkun: Óflokkað.