[ Valmynd ]

fyrsti vinnudagur

Birt 30. júlí 2007

eftir sumarfrí var ekki eins slæmur og ég hélt. Nóg af verkefnum og tíminn leið hratt. Nú er bara að koma sér í rútínu og takast á við verkefnin hvert á eftir öðru.
Var í skemmtilegu fimmtugsafmæli á laugardaginn þó mér hafi stundum liðið eins ég væri stödd í leikriti þar sem allir nema ég kunnu rullurnar sínar. Það segir líklega meira um mig en fólkið í afmælinu…

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.