[ Valmynd ]

fyrir lofthrædda

Birt 11. ágúst 2007

konu er það mikið afrek að keyra milli fjarða fyrir vestan. Undanfarna 4 daga gerði ég það í rigingarsudda og þoku. Lognið var þvílíkt að fjöllin spegluðust á haffletinum og stundum lá við að skil milli sjós og lands væru ekki á hreinu. Samferðakona mín var ekki síður lofthrædd svo ég varð að taka á honum stóra mínum og láta bara vaða á holóttum vegum sem hafa verið ristir í sveigjum inn í brattar fjallshlíðar.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.