eftir berjatínslu
Birt 3. september 2007
helgarinnar er til svo mikil sulta að við verðum að hafa okkur öll við að borða hana. Rifs úr garðinum og krækiber úr eigin landi. Engar sultukrukkur eru til vegna tiltektar svo við settum sultuna í mjólkurglös í staðinn. Engin ástæða til að syrgja krukkurnar.
Flokkun: Óflokkað.