[ Valmynd ]

mér finnst langt síðan

Birt 6. október 2007

engill.gifég hef séð bláan himinn, loksins skín sól. Eftir gangstéttinni fyrir framan stofugluggann hleypur maður með furðulegan hlaupastíl. Hann er með kreppta handleggi þétt upp við líkamann, heldur þeim hátt og sveiflar með tilgerðalegum tilþrifum hann lyftir hnjánum hátt og tekur stór skref. Unglingur hjólar fyrir gluggann, erfiðar vegna brekku sem hann er að koma upp úr.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.