[ Valmynd ]

háleit markmið

Birt 7. október 2007

haleitmarkmid.gif getur belja með klumbufót klifrað upp í tré? Á hún að vera að eyða tíma í að láta sig dreyma um það? Er tímanum sem hún nýtir til að vinna að því að ná því markmiði illa varið? Ef hún nýtur þess að glíma við nauðsynleg verkefni sem færa hana nær markinu skiptir það varla nokkru máli hvort hún nær því einhvern tíma. Það sem gerist á milli draumsins og  endastöðvarinnar er líf hennar. Það er sorglegt að láta hræðslu við vonbrigði einkenna líf sitt.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.