[ Valmynd ]

tvær eldrauðar

Birt 24. nóvember 2007

jolarosigeymslu.gifjólarósir sem ég geymi um helgina stinga gjörsamlega í stúf í stofunni. Mér finnst tími þeirra alls ekki kominn enn. Inni í mér er enn haust og jólin einhversstaðar langt í fjarska. Þær gleðja mig ekkert og ég verð þeirri stundi fegnust þegar ég losna við þær.

Á dagatalinu sé ég svo núna að það er ekki nema einn mánuður til jóla þannig að þau verða komin og farin áður en ég veit af.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.