[ Valmynd ]

alveg bjóst ég við

Birt 4. desember 2007

untitled.jpgað tvær þungar gæsir sem flugu mót vindi yfir Hringbrautinni á fjórða tímanum í dag myndu hlunkast ofan á bílinn hjá mér. Mótvindurinn var svo mikill að þær sveifluðu vængjunum ótt og títt án þess að hreyfast úr stað. Svo kom grænt ljós og ég hélt á braut á óbeygluðum bíl.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.