[ Valmynd ]

feit og silaleg

Birt 24. desember 2007

maríuhæna skreið eftir stofugólfinu stuttu eftir að jólatréð var tekið inn. Hún gerði nokkar tilraunir til að hefja sig til flugs en þær mistókust gjörsamlega og hún skjögraði undir sófa og síðan hefur ekki sést meira af henni.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.