[ Valmynd ]

jólin komin og farin

Birt 28. desember 2007

ég er að reyna að semja fyrirlestur en næ ekki að ákveða hvaða nálgun ég ætla að hafa. Ég á svo mikið efni um málefnið og get nálgast það út frá mörgum sjónarhornum en langar að breyta aðeins um nálgun. Efnið sem ég á fyrir þvælist fyrir mér og kæfir nýjar hugmyndir sem láta á sér bæra. Ég hef örfáa daga enn til að komast að niðurstöðu…

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.