[ Valmynd ]

Færslur marsmánaðar 2007

draumstólinn

30. mars 2007

kominn í hús. Keypti mér loksins einn grænan. Mig er búið að dreyma um hann síðan í haust þegar ég settist í einn í búð í París. Hann er ekki bara fyrir augað það er líka gott að sitja í honum og rugga sér fram og til baka, fram og til baka og stara út […]

Ummæli (0) - Óflokkað

vó ég tók mér

sumarfrí í dag og er búin að mála eina hurð svo frændsystkini mín geti teiknað á hana með litkrít á morgun þegar þau koma í matarboð til mín.
Ég var líka orðin ansi leið á bláa litnum á henni enda var hann ekki lengur í takt við neitt annað á heimilinu.
Allt útlit er fyrir að það […]

Ummæli (0) - Óflokkað

vinkona mín

29. mars 2007

gaf mér litríka og fallega þúfu sem nýtur sín vel á borðstofuborðinu. Blómin lífga upp á rykuga tilveruna  og ég vona að mér takist að halda þeim lifandi. Annars er ég frekar góð í að drepa blóm, jafnvel betri en í að halda  þeim á lífi.

Ummæli (0) - Óflokkað

miðsonur minn

27. mars 2007

 á afmæli í dag. Ég er ekki búin að hitta hann af því hann sefur enn. Hann er orðinn fullorðinn og ekki mikið gert með afmælið svosem nema ef hann geri eitthvað sjálfur…

Ummæli (2) - Óflokkað

26. mars 2007

það er komið nýtt og fallegt sniðmát sem mér líkar vel af því það er svo stílhreint. Í dag tók ég strætó ofan úr Breiðholti og sá ýmislegt sem ég hef ekki séð áður. Það er munur að sitja hátt og horfa vítt yfir. Í gærmorgun var ég vakin rúmlega sjö af því S hélt að […]

Ummæli (0) - Óflokkað

þessi listamaður heillar mig

23. mars 2007

og þessi mynd er yndisleg.                                                         

Ummæli (2) - Óflokkað

örn hjá pabba sínum

í janúar. Drengurinn er margbreytilegur í útliti.

Ummæli (0) - Óflokkað

ekki er stiginn

22. mars 2007

tilbúinn en þetta mjakast. Undir svona kringumstæðum þegar allt er på rú og stú og veðrið snarvitlaust er aðeins eitt að gera í stöðunni.
Fara í blómabúð og fá sér falleg blóm til að lífga upp á andann.
 Ryk og málningalykt liggur í loftinu og spýtnabrak á víð og dreif. Þannig er þetta búið að vera í […]

Ummæli (0) - Óflokkað

Reykjavík 2006

21. mars 2007

Reykjavík 2006
skildi þetta ganga…

Ummæli (0) - Óflokkað

ég vona að

20. mars 2007

sem flestir geti skifað undir þennan sáttmála

Ummæli (0) - Óflokkað