kvöldstemmning
29. ágúst 2007
að gera mikið úr litlu
28. ágúst 2007
og sé að þeir bera fjölda berja. Það hefur ekki verið tími til að tína þau enn. Fuglarnir virðast hafa yfrið nóg að bíta og brenna því þeir virðast láta berin vera enn.
15. ágúst 2007
og hinn, norðurland um helgina og suðausturland helgina þar á eftir. Þetta er ansi mikið útstáelsi verð ég að segja. Verður örugglega allt skemmtilegt og ekki síst að fara á þetta fallega safn sem nú er búið að stækka. Þá verður suðausturland ekki leiðinlegt heldur í samneyti við lessystur mínar.
Vesturlandið er vinna en verður örugglega áhugavert […]
12. ágúst 2007
farinn að geta tekið þátt í kaffisamsætum. Hefur mörg ólík svipbrigði og skemmtir sér yfir litlu. Kom með pabba sínum í heimsókn og langömmu. Fékk að smakka köku og þambaði vatn. Skellihló að járnsnúru sem hangir niður úr loftinu og fékk að skreppa aðeins út í garð. Velur að sparka frekar í bolta en henda honum, […]
11. ágúst 2007
konu er það mikið afrek að keyra milli fjarða fyrir vestan. Undanfarna 4 daga gerði ég það í rigingarsudda og þoku. Lognið var þvílíkt að fjöllin spegluðust á haffletinum og stundum lá við að skil milli sjós og lands væru ekki á hreinu. Samferðakona mín var ekki síður lofthrædd svo ég varð að taka á […]
2. ágúst 2007
í fyrsta skipti í dag. Meirapróf? Nei, hann var ekki alveg svo stór að þess þyrfti. En það skrölti tölvuert í honum og verkfæri runnu eftir gólfinu.
1. ágúst 2007
af Esjunni út um stofuglugganna er kolsvartur. Fyrir ofan hana er gráleitur skýjabakki og gulleitur himinn sem endar í að verða ljósblá grár. Mér finnst vera kuldi í þessari birtu.
Þó ég finni enn fyrir eymslum í nokkrum fingrum vegna bókabanks heyri ég að S er enn að dusta ryk úr bókum. Við erum búin að […]