30. september 2007
af er í viðgerð. Mér fannst hún vera orðin svo hæggeng að hugur minn var alltaf kominn langt á undan henni. Því miður er þjónustuaðilinn líka í hægagangi og tekur sér því góðan tíma í viðgerðina. Þetta veldur óróa og pirringi í mínum beinum sem ég beisla af veikum mætti meðvituð um að tölvan er bara verkfæri sem ég vil ekki […]
Ummæli (0)
- Óflokkað
22. september 2007
þá ánægju sem ég fæ út úr því að lesa bókina bréf til Maríu. Ég hef ekki forsendur til að meta hvort það sem þar kemur fram eigi við rök að styðjast enda skiptir það ekki máli. Höfundur lýsir skoðun sinni út frá þeim sjónarhól sem hann stendur á. Ég er búin með rúmlega 1/3 af bókinni […]
Ummæli (0)
- Óflokkað
19. september 2007
getur verið gefandi,
þegar maður kemur auga á það.
Að fást við merkilega hluti getur verið lýjandi,
ef enginn kemur auga á þá.
Ummæli (0)
- Óflokkað
13. september 2007
af hverju mér finnst símaauglýsingin nýja vera bæði frek og ágeng. Það hefur ekkert að gera með trúarbrögð en það hefur eitthvað að gera með það að þarna er verið að nýta sér vel þekkt klassískt verk og það yfirtekið í þágu símafyrirtækis.
Auglýsingar takast vel þegar þær halda áfram að vinna eftir að hætt er […]
Ummæli (0)
- Óflokkað
12. september 2007
send í dag í tilefni af Internasjonal Veldig Godt Utseende , Forbannet Smart Kvinnes Dag. Einhverra hluta vegna samsama ég mig með henni… Kannski er það af því yngsti sonur minn verður 20 ára eftir ár.
Ja ,kerfið leyfir mér ekki að setja myndina inn af öryggisástæðum. En hún er af hokinni miðaldra konu með tíkarspena. […]
Ummæli (0)
- Óflokkað
9. september 2007
að vera búin að taka ákvörðun um að hér eftir geri ég bara það sem mér finnst skemmtilegt og læt annað lönd og leið. Ég hef ákveðið að læra bara eitthvað fyrir sjálfa mig og sleppa því að læra eitthvað af hlýðni einni saman ef ég hef ekki áhuga á því eða tekst ekki að tengja […]
Ummæli (2)
- Óflokkað
8. september 2007
sólskini í morgun að hjóla minna erinda í dag. Sat svo hundblaut á fundi og blotnaði enn meira á leiðinni heim. Regndropar féllu svo þétt á tjörnina að það sást varla í sléttan flöt.
Ummæli (0)
- Óflokkað
3. september 2007
helgarinnar er til svo mikil sulta að við verðum að hafa okkur öll við að borða hana. Rifs úr garðinum og krækiber úr eigin landi. Engar sultukrukkur eru til vegna tiltektar svo við settum sultuna í mjólkurglös í staðinn. Engin ástæða til að syrgja krukkurnar.
Ummæli (0)
- Óflokkað