24. nóvember 2007
jólarósir sem ég geymi um helgina stinga gjörsamlega í stúf í stofunni. Mér finnst tími þeirra alls ekki kominn enn. Inni í mér er enn haust og jólin einhversstaðar langt í fjarska. Þær gleðja mig ekkert og ég verð þeirri stundi fegnust þegar ég losna við þær.
Á dagatalinu sé ég svo núna að það er […]
Ummæli (0)
- Óflokkað
23. nóvember 2007
utan um marga hluti og þarf að sjá til þess að þeir gangi upp er mjög mikilvægt að hægt sé að treysta þeim sem maður fær með sér til verka. Stundum vantreysti ég fólki og stundum treysti ég fólki sem betra hefði verið að vantreysta. Mörgum finnst óþægilegt að láta anda stöðugt ofan í hálsmálið á […]
Ummæli (0)
- Óflokkað
21. nóvember 2007
yfir því að lesa ljóð við kertaljós snemma morguns fyrir vinnufélaga sína. Ég held ég taki aðra bók með mér á morgun og lesi fleiri.
Ummæli (2)
- Óflokkað
16. nóvember 2007
eða öllu heldur gær hefur mér tekist að senda fólki hugskeyti. Þetta er kannski leyndur hæfileiki sem ég ætti að þjálfa upp…
Ummæli (0)
- Óflokkað
11. nóvember 2007
og rigining hafa einkennt þetta haust. Einn dag náði ég reyndar að brjóta ís af polli svo frost hefur komið á milli rigningarskúra. Sólin skein í gær þegar ég fór með systur minni í fallega búð fulla af lúxusvörum. Við fengum hláturskast þegar við sáum hvað klósettbursti kostaði. Hugsa sér að einhver geti ekki þrifið hjá sér […]
Ummæli (0)
- Óflokkað
7. nóvember 2007
og fallegur. Farinn að ganga, borða sjálfur og moka í sandkassanum. Núna er hann nýlentur á Tenerífe og fær að baða sig í sjónum og sólinni. Verður í viku í burtu. Pabbi hans er kominn í barneignaleyfi og mamma hans farin að vinna.
Ummæli (2)
- Óflokkað
4. nóvember 2007
fjallshlíð í gær og horfði á sjóinn rjúka og heyrði gnauð í klettum sem hljómaði eins og brak og brestir.
Ummæli (0)
- Óflokkað