[ Valmynd ]

ferlega finnst mér

Birt 17. janúar 2008

það ráðstjórnarlegt þegar fyrrverandi “þjóðhöfðingi” er mærður með myndasýningu í þætti í ríkisjónvarinu. Kim Il Sung kom fljótlega í hugann þegar myndashowið byrjaði. Fyrst virkaði þetta reyndar eins og grín, síðan varð ég eins og spurningamerki í framan og í lokin voru ég og aðrir í kringum mig farin að fara hjá sér. Ef viðmælandi hefði verið annar en hann var hefði ég túlkað þetta sem háð. Svei mér þá þetta var furðueg uppákoma og allt of löng miðað við þann tíma sem öðru efni er gefinn í þættinum yfirleitt…

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.