margt skrýtið við þennan dag
Birt 23. janúar 2008
fór á minn gamla vinnustað að kynna verkefni sem samstarfsfólki mínu fyrrverandi stendur til boða. Það var sérstök tilfinning að koma á stað sem var stór hluti af lífi mínu lengi og eiga ekki heima.
Bíð eftir að heyra af fæðingu barnabarns systur minnar sem lagt er að stað inn í veröldina en er í hægagangi og hugsa til þessa dags fyrir 6 árum þegar mjög stórt gat rifnaði á öryggisnet það sem ég hafði tilfinningu fyrir fram að því.
Flokkun: Óflokkað.