[ Valmynd ]

afrek ættmenna minna

Birt 25. janúar 2008

apdottir.gifbarnabarn systur minnar nýfætt og ritdómur um bók eftir aðra systur mína.

Sjálf keyrði ég upp í Grafarvog í þæfingnum í morgun án þess að farast úr stressi á minn mælikvarða er það affrek.  

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.