[ Valmynd ]

bleikröndóttur himinn

Birt 4. febrúar 2008

með gráum skýjabólstrum vakti athygli mína þegar ég var nýkomin heim úr vinnunni. Vinstra megin við rendurnar var grænn himinfláki. Hækkandi sól er farin að segja til sín. Ég kem heim í björtu.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.