[ Valmynd ]

til að ýta undir

Birt 8. mars 2008

tilfinningu fyrir að eitthvað skemmtilegt sé í vændum er gott ráð að skúra út úr húsinu og opna allar hurðir og glugga til að hleypa  fersku lofti inn til sín. Punkturinn yfir i-ið er svo að setja blóm í vasa inni og úti. Ekki dregur úr eftirvæntingunni að eiga von á góðum gestum seinna í dag. Ég ætla að nýta orkuna frá þeim til að fleyta mér af krafti yfir á næsta tug, gegn því að gefa þeim að eta og drekka.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.

3 ummæli

 1. Ummæli eftir ksr@ismennt.is:

  Takk fyrir frábæra veislu, fínar veitingar, gleði og hamingju í fallegu húsi. Þetta var frábær veisla enda afmælisbarnið dágott.
  kv.
  Tína

  9. mars 2008 kl. 12.58
 2. Ummæli eftir Signý Kjartansdóttir:

  Til hamingju með daginn í dag og takk fyrir veisluna í gær. Kv. Signý

  9. mars 2008 kl. 15.19
 3. Ummæli eftir ek:

  takk Signý mín og takk fyrir vísuna frá P. Hún verður geymd vel og lesin af og til :)

  Tína, ég á ekki orð yfir bókinni fallegu svei mér þá það er ómetanlegt að þekkja svona frábært fólk. Vona að það hafi gengið vel að syngja.

  10. mars 2008 kl. 11.43