[ Valmynd ]

velheppnað matarboð

Birt 16. mars 2008

leiðinleg bíómynd og sólrík sveitarferð einkenndi helgina sem er að líða. Ég sá flugu skríða í snjónum og heyrði í fýlum upp í klettabjargi. Hefði ég haft stól hefði ég sest niður og látið sólina verma á mér andlitið og notið útsýnisins lengur…

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.