[ Valmynd ]

hóstað, hnerrað og

Birt 20. apríl 2008

sofið í rúma viku. Randafluga kom við í stofunni , bústin og sæl, eins og alltaf á þessum árstíma. S setti hana út fyrir til að auka líkur á því að hún lifði af, fyndi sér stað fyrir bú og gæti farið að fjölga sér. Vegna veikinda kláraðist ekki stéttin í garðinum né var hreinsað rusl eins og ég ætlaði mér að gera.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.