[ Valmynd ]

ég sá glitta í

Birt 6. maí 2008

sjóinn á heimleiðinni og varð hugsað til þess tíma þegar ég velti oft fyrir mér hvort mér fyndist Breiðafjörðurinn fallegri á háflóði eða fjöru. Ég komst aldrei að afgerandi niðurstöðu en við ræddum þetta oft stelpurnar í sveitinni á lítilli eyju á Breiðafirði.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.