[ Valmynd ]

þegar maður

Birt 19. maí 2008

leggur það á sig að sauma gardínur sem ekki er endilega nauðsynlegt að sauma má spyrja sig að því hvort það geti verið að maður hafi of lítið fyrir stafni? Eða er það kannski ómetanlegur lúxus að geta leyft sér að þjóna eigin duttlungum? Kannski kemur hégómi líka við sögu, maður getur ekki verið þekktur fyrir að sofa með sjoppulegar gardínur í hjólhýsi.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.

2 ummæli

  1. Ummæli eftir Björg:

    Það fer eftir því hvort þú ert að bródera í höndum eða vélsauma!!

    19. maí 2008 kl. 23.21
  2. Ummæli eftir ek:

    já það væri nú ekki lítið gaman ef ég gæfi mér tíma til að handsauma gardínur. Ég held að það væri hið fullkomna stressleysi.

    20. maí 2008 kl. 7.58