[ Valmynd ]

ég er að raða mér

Birt 11. júní 2008

saman eftir mikið útstáelsi. Sálin nær ekki að fylgja mér á þessum þeytingi og var stödd á Rauðasandi þar sem ég sat í glampandi sólskini á bekk í garði í Edinborg. Þarf að nota tímann til 23. júní til að ná sálinni til mín aftur áður en ég fer í næsta ferðalag.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.