[ Valmynd ]

það veitir vissa

Birt 25. júní 2008

tilfinningu fyrir stabíliteti að koma til Kaupmannahafnar með nokkurra ára millibili og geta gengið að sömu búðunum á sama stað, góssið sem í þeim fæst er meira segja á sama staða í hillunum ár eftir ár.

Fundi lauk fljótlega eftir hádegi í dag og ég vafraði stefnulaust um fáfarnar- og fjölfarnar götur í sól. Á kaffihúsunum er töluvert um einsamlar konur sem gæða sér ýmist á bjór, kökum, kaffi eða mat eins og ég gerði líka.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.