[ Valmynd ]

í fyrradag var það

Birt 28. júní 2008

já ég veit þetta lýkist ekki flóðhesti sérlega mikið en ég reyndi þó um það snýst þetta að gera þó maður kunni ekkistabílitet en í gær var það nú eiginlega tilfinning fyrir einhverskonar eilífð sem ég upplifði í Glypotekinu þegar ég horfði  á styttu af flóðhesti sem var búinn til  úr kalksteini árið 3000 fyrir krist. Safnið er fullt af svo gömlum munum að núið  virkar sem ósýnilegur punktur á tímaásnum.
Óþægindin af blöðrunni sem ég er með aftan á öklanum minnka samt ekkert við þessa tilfinningu fyrir smæð augnabliksins.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.